Um okkur

ASÍ er byggt upp af 44 stéttarfélögum almennra starfsmanna, skrifstofu- og verslunarmanna, sjómanna, byggingar- og iðnverkamanna, rafiðnaðarmanna og ýmissa annarra stétta á almennum vinnumarkaði og hluta hins opinbera.
“
Um ⅔ af skipulögðu vinnuafli á Íslandi eru aðilar að stéttarfélögum sem eru í ASÍ
Um ⅔ af skipulögðu vinnuafli á Íslandi eru aðilar að stéttarfélögum sem eru í ASÍ. Heildarfjöldi félagsmanna í ASÍ í dag er um 136.000; þar af 121.000 félagsmönnum sem eru virkir á vinnumarkaði. Þéttleiki stéttarfélaga á Íslandi er yfir 80%. Tvö stærstu verkalýðsfélögin á Íslandi eru VR með u.þ.b. 40.000 félagsmenn og Efling – stéttarfélag með u.þ.b. 28.000 félagsmenn sem báðir eru félagar í ASÍ.
Sjá nánar um ASÍ asi.is